Lögmenn Laugavegi 3 veita alla almenna lögfræðiþjónustu og ráðgjöf fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir.

Stofan sér um málflutning fyrir héraðsdómi og fyrir Hæstarétti, gerð lögfræðilegra álitsgerða og umsagna. Að neðan gefur að líta yfirlit yfir helstu málaflokka sem lögmenn stofunnar sinna.