Lögmenn Laugavegi 3 hófu rekstur árið 2010. Stofnun stofunnar má rekja til samstarfs eigendanna Láru V. Júlíusdóttur hrl. og Huldu R. Rúriksdóttur hrl. á lögmannsstofunni Borgarlögmönnum frá árinu 2006. Í október 2010 flutti stofan í glæsilegt húsnæði við Laugaveg 3 og starfar nú undir nafninu Lögmenn Laugavegi 3.