Lára V. Júlíusdóttir hrl.

Netfang:
lara@LL3.is

 

Helstu starfssvið:

 • Barna- og barnaverndarréttur
 • Erfðir og dánarbú
 • Forsjármál
 • Gjaldþrot og nauðasamningar
 • Hjúskapur og sambúð
 • Jafnréttismál
 • Málflutningur
 • Skaða- og slysabætur
 • Vinnuréttur

 

Menntun og starfsréttindi:

 • Hæstaréttarlögmaður 1998
 • Héraðsdómslögmaður 1980
 • Kandídatspróf í lögfræði frá Háskóla Íslands 1977
 • Skiptinemi til lagadeildar Ohio Northern University, Ada, Ohio 1974
 • Stúdent frá Verslunarskóla Íslands 1972
 • Skiptinemi á vegum AFS 1968-1969 Iowa, USA
 • Hef auk þess sótt námskeið á vegum Endurmenntunar Háskóla Íslands og Lögmannafélags Íslands

 

Starfsferill:

 • Lögmenn Laugavegi 3 frá október 2010, meðeigandi
 • Borgarlögmenn, 2006-2010, meðeigandi
 • Dómari í Félagsdómi tilnefnd af ASÍ frá 2003
 • Lektor við lagadeild Háskóla Íslands frá 2003
 • Settur saksóknari í opinberri rannsókn á tildrögum að hvarfi Geirfinns Einarssonar 2001-2003
 • Lögmannsstofa Láru V. Júlíusdóttir, 1997-2006, eigandi
 • Stundakennari við lagadeild Háskóla Íslands frá 1997
 • Hef kennt á námskeiðum hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, LMFÍ og Viðskiptaháskólanum að Bifröst
 • Löggarður, 1994-1997, meðeigandi
 • Framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, 1988-1994
 • Aðstoðarmaður félagsmálaráðherra Jóhönnu Sigurðardóttur 1987-1988
 • Lögfræðingur ASÍ, 1982-1987
 • Prófdómari í verslunarrétti við Verslunarskóla Íslands, 1983-1987
 • Lögmannsstofa Jóns E. Ragnarssonar hrl., 1977-1982, fulltrúi
 • Stundakennari við Verslunarskóla Íslands, 1977-1982

 

Félagsstörf:

 • Formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands frá mars 2009
 • Formaður nefndar um samræmingu í jafnréttismálum frá 2007
 • Formaður AFS á Íslandi frá 1999 
 • Í stjórn AFS frá 1995
 • Í dómnefnd skv. 12. gr. l. nr. 15/1998 um dómstóla (dómaravaldsnefnd) frá 2002
 • Varamaður formanns í Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála frá 2002
 • Í stjórn Lögmannafélags Íslands 2001-2003
 • Í Útvarpsréttarnefnd 2001-2005
 • Í sóknarnefnd Bústaðakirkju 1997-2005
 • Í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs 1992-1996
 • Átti sæti í nefndum til að semja og/eða endurskoða orlofslög, lögum fæðingarorlof, lög um leikskóla, jafnréttislög, lög um skyldusparnað, lög um ríkisábyrgð á launum og reglur um útgáfu læknisvottorða.
 • Í Fjölskyldunefnd forsætisráðherra 1987-1988
 • Varaþingmaður í Reykjavík 1987-1991
 • Í Siðaráði Landlæknis 1986-1990
 • Í Jafnréttisráði 1985-1987 og formaður þess 1991 -1995
 • Formaður Kvenréttindafélags Íslands 1986-1989
 • Í Heilbrigðisráði Reykjavíkur 1982-1984
 • Í stjórn Stúdentaráðs HÍ 1974 -1976
 • Í ritnefnd Úlfljóts 1974

 

Ritstörf:

 • Stéttarfélög og vinnudeilur, þættir úr vinnumarkaðsrétti, handrit til kennslu við HÍ 2010
 • Vinnumarkaðsréttur, handrit til kennslu við Háskóla Íslands, 2007, 2008
 • Verslunarréttur, fyrst útgefin 1981, síðasta útgáfa 2003
 • Hjúskapur, stofnun og slit, réttindi og skyldur, bæklingur til kennslu í sifjarétti við HÍ 2001
 • Réttindi og skyldur á vinnumarkaði, útg. 1993, endurskoðuð 1997
 • Stéttarfélög og vinnudeilur, útg. 1995
 • Bæklingar um vinnurétt á árunum 1985-1992
 • Greinar í tímarit og blöð um ýmis málefni, einkum jafnréttismál og vinnuréttarmál