Lögmenn Laugavegi 3 veita margvíslega þjónustu á hinu víðtæka sviði fjölskyldu- og erfðaréttar. Hvort sem það er að útbúa kaupmála eða erfðaskrá, koma fram fyrir aðila í barnaverndar- eða forsjármáli eða gæta hagsmuna við lögræðissviptingu, eru lögmenn stofunnar margreyndir á sviðinu og veita trausta þjónustu.
Undir sviðið falla eftirfarandi flokkar og verkefni.
Barna- og barnaverndarréttur
Barnaverndarmál
Faðernismál
Forsjármál
Mál um umgengnisrétt
Erfðir og dánarbú
Einkaskipti dánarbúa
Gerð erfðaskráa og annarra erfðagerninga
Skiptastjórn við opinber skipti
Hjúskapur og sambúð
Gerð kaupmála
Gerð sambúðarsamninga
Skilnaðarmál
Mál vegna sambúðarslita
Lögræði/lögræðissvipting
Hagsmunagæsla lögræðissviptra
Lögræðissviptingarmál
Read more
Lögmenn Laugavegi 3 veita aðstoð við innheimtu skaðabóta, hvort sem um er að ræða bætur fyrir munatjón, líkamlegan skaða eða miska.
Read more
Hér falla undir ýmis verkefni sem koma til skoðunar við gjaldþrot eða greiðsluörðugleika fyrirtækja og einstaklinga. Lögmenn stofunnar veita margvíslega aðstoð við
Greiðsluaðlögunarviðræður einstaklinga
Kröfulýsingar í þrotabú
Nauðasamningsumleitanir og greiðslustöðvun
Skiptastjórn þrotabúa
Read more
Lögmenn Laugavegi 3 veita aðstoð á sviði vinnuréttar sem felur í sér aðstoð á eftirfarandi sviðum.
Félagaréttur
Breytingar á samþykktum
Kaup/sala félaga
Stofnun/slit félaga
Launainnheimtur fyrir starfsmenn
Mál sem varða jafnan rétt karla og kvenna á atvinnumarkaði
Read more
Hér fellur undir öll önnur lögfræðileg aðstoð, svo sem aðstoð við eftirfarandi verkefni.
Bygginga- og skipulagsmál
Mál sem spretta af fasteignakaupum
Neytendaréttarleg mál
Stjórnsýsluleg erindi
Read more